Bliss Bar – Umhverfisvænn andlitshreinsir

3.300kr.

Mildur andlitshreinsir sem hentar fyrir venjulega og þurra húð. Inniheldur kókossmjör og glýserín sem unnið er úr plöntum og leir.
Bliss Bar hreinsar burt farða án þess að þurrka upp húðina og hentar því líka einstaklega vel fyrir viðkvæma húð.
100% sápu- og ilmefnalaus.
Hentar öllum húðgerðum en sérstaklega þeim sem verða gjarnan þurrir og viðkvæmir.
Í einum pakka er 1x stór kubbur.
Ein pakkning af Bliss Bar jafnast á við þrjár 350 ml plastflöskur af hefðbundnum hreinsi.
Til þess að kubburinn endist vel er best að geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr.
Í vefversluninni fást til dæmis Ethique bambus ílát.
– Cruelty free
– Vegan
– Án pálmolíu
Notkun:
– Bleyttu andlitið og nuddaðu Bliss Bar varlega yfir andlitið með hringlaga hreyfingum.
– Nuddaðu svo andlitið með fingrunum.
– Skolaðu burt með volgu vatni.
Hentar líka einstaklega vel með fjölnota bómullarskífunum:
– Bleyttu skífuna með volgu vatni og nuddaðu smá af Bliss Bar í hana. Hreinsaðu svo andlitið með skífunni.
– Skolaðu skífuna aftur, nú bara með volgu vatni og strjúktu yfir andlitið.

Á lager