Fjölnota bómullarskífur – 3x í poka (Jaguar)

3.950kr.

Hvort sem það er að þrífa af þér farðann, hreinsa húðina eftir amstur dagsins eða skrúbba hana með uppáhalds andlitskrúbbnum þínum. Fyrir menn, konur og börn. Taktu skífurnar með þér í ferðalagið, skelltu þeim með í skiptitöskuna fyrir litlu krílin eða gefðu góðum vini í gjöf. Möguleikarnir eru endalausir!
Þvottur á skífunum: 40-60 gráður.
Má fara í þurrkara.
Það komast 10x skífur í pokana.
Efnið er OEKO-TEX vottað.

Á lager