Um RÝL

Sæl verið þið & velkomin á heimasíðuna mína!

Ég heiti Rakel Ýr Leifsdóttir, fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en bý í höfuðborginni núna með vinnustofu í Kópavoginum. Ég lauk sveinsprófi vorið 2018 og lýk meistaranámi vorið 2022. Ég hef verið að klæðskerasníða jakkaföt, sauma búninga, sjá um breytingar og viðgerðir, framleiða mína eigin vörur og alls kyns fleiri verkefni.

Sendið mér endilega fyrirspurnir á ryl@klaedskeri.is

Bestu kveðjur!

RÝL